Landeigendur samstarf


  • Ferli
    • Landeigandi sendir inn umsókn til Votlendissjóðs.
    • Umsóknargögn forskoðuð og líkur árangri endurheimt  metnar. 
    • Ef forskoðun gefur rétt niðurstöðu eru gerður samningur milli landeigenda og Votlendissjóðs
    • Votlendissjóður og Landgræðslan kortleggja svæðið.
    • Sótt  um framkvæmdarleyfi hjá viðkomandi sveitarfélagi.
    • Verktaki er fundinn í verkið.
    • Landgræðslufulltrúar forskoða og leiðbeina verktaka um hvernig skal að verki staðið.
    • Allur framkvæmdarkostnaður er greiddur af Votlendissjóði.
    • Landgræðslan kortleggur svæðið aftur eftir framkvæmd.
    • Ári seinna tekur Landgræðslan út svæðið til að athuga hvort eitthvað þurfi að lagfæra.
    • Ef landeigendur kjósa þá er hægt að taka þátt í að fylgjast með vatnshæð og þróun lífríkis með því að taka myndir og senda Landgræðslunni.
    • Eftir framkævmd endurheimtarinnar á Votlendissjóður staðfestar kolefniseiningar verkefisins í 8 ár. 
    • Á níunda ári samningsins fá landeigendur kolefniseiningarnar til eigna og geta þá nýtt þær til kolefnissjöfnunar á sínum rekstri eða selt einingarnar á markaði. 
    • Kolefniseiningarnar verða til í útektar ferli landgræðslunnar og Votlendissjóðs. Alþjóðlegar einingar eru 19.5 tonn á hektara á hverju ári. 
    • Landgræðslan og Votlendissjóður vinna saman að allri endurheimt sjóðsins til að tryggja gæði framvæmdanna. Landgræðslan fylgir eftir frakmvæmdum, mælir árangur og skráir í landsbókhald um endurheimt. 
  • Title or question
    Describe the item or answer the question so that site visitors who are interested get more information. You can emphasize this text with bullets, italics or bold, and add links.

Umsókn þín hefur nú verið móttekin. Takk kærlega fyrir!

Share by: