Framkvæmdaleyfi fyrir næstu verkefni Votlendissjóðs

Mar 24, 2022

Síðustu daga hafa verið afgreidd tvö framkvæmdaleyfi fyrir framkvæmdir á vegum Votlendissjóðs

Síðustu daga hafa verið afgreidd tvö framkvæmdaleyfi fyrir framkvæmdir á vegum Votlendissjóðs. Hið fyrra er fyrir Brekku á Ingjaldssandi á Vestfjörðum og hið síðara er fyrir Berserkseyri við Grundarfjörð. Á sama tíma og sjóðurinn fagnar því að hafa fengið leyfin er ekki hægt að líta framhjá því hve langur afgreiðslutími á framkvæmdaleyfum sem þessum er, en báðar umsóknir voru sendar inn síðsumars 2021.


Hér er um að ræða viðgerð á framkvæmdum sem á sínum tíma lutu ekki framkvæmdaleyfa. Með öðrum orðum er verið að taka til og laga landsvæði, ekki bara í þágu stöðvunar losunar á koldíoxíð heldur er líka um að ræða náttúrvernd og endurheimt vistkerfa sem líka eru gríðarlega mikilvæg og verðmæt umræddum svæðum.


Á næstu misserum ætlar Votlendissjóður að líta í eigin barm og skoða hvort unnt sé að breyta einhverju innandyra, sem auðveldar skjótari vinnslu slíkra umsókna og hyggst á sama tíma leita til Sambands íslenskra sveitarfélaga og annarra er málið varðar, með það að leiðarljósi að einfalda þessa ferla, ef hægt er.


Myndin sem fylgir fréttinni er tekin við Brekku á Ingjaldssandi sumarið 2020.

By Einar Þór Bárðarson 31 Jan, 2023
Votlendissjóður stöðvar sölu kolefniseininga  þar til vottun er í höfn
By Einar Þór Bárðarson 25 Oct, 2022
Ein af aðalforsendunum í þessu ferli er að fá meðaltalslosun hektara á Íslandi staðfesta og verkefni Eflu þessa daganna er að taka saman öll rannsóknargögn Landgræðslunnar og Landbúnaðarháskólans og setja saman í greinar sem fengju ritrýnda meðferð í viðurkenndum vísindaritum.
By Einar Þór Bárðarson 01 Sep, 2022
Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs eru veitt starfsemi eða einstaklingi á Norðurlöndum sem sett hefur fordæmi með því að samþætta virðingu fyrir umhverfinu í starfi sínu, eða með því að sýna frumkvæði á annan hátt að sértækum aðgerðum umhverfinu til góða
By Einar Þór Bárðarson 29 Jun, 2022
Landgræðslustjóri gerir alvarlegar athugasemdir við rannsókn á losun ræktarlands sem birt var á dögunum. Í grein sem hann birtir í Bændablaðinu segir hann "Úttektar- aðilar eru fljótir að sjá í gegnum óvönduð vinnubrögð." Greinina má lesa í heild sinni hér að neðan.
By Einar Þór Bárðarson 22 Apr, 2022
Í dag föstudaginn, 22 apríl afhend forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, „Vonina“, þakklætis-viðurkenningu Votlendissjóðs .
By Einar Þór Bárðarson 06 Apr, 2022
Ný stjórn Votlendissjóðs  kom saman á sínum fyrsta stjórnarfundi síðasta mánudag.
By Einar Þór Bárðarson 24 Mar, 2022
Votlendi njóta sérstakrar verndar sa mkvæmt náttúruverndarlögum
By Einar Þór Bárðarson 24 Mar, 2022
Rýnihópur vélaverktaka með reynslu a f endurheimt votlendis kom að gerð námskeiðsins og sammældist um að námskeiðið væri afar gagnlegt .
By Einar Þór Bárðarson 17 Mar, 2022
Árskýrsla Votlendissjóðs aðgengileg
17 Mar, 2022
Ný stjórn var kjörin ársfundi Votlen dissjóðs 2022 þann 15. mars.
More Posts
Share by: