Áratugur endurheimtar vistkerfa hafin hjá Sameinuðu þjóðunum
January 13, 2021
Áratugur endurheimtar hafin hjá UN

Áratugur endurheimtar vistkerfa er hafin undir forystu Sameinuðu þjóðanna. Það er fátt meira áríðandi en endurheimt í samhengi við stöðvun losunar en þá má ekki horfa framhjá því að með endurheimt margfaldast náttúrulegur fjölbreytileiki og fuglum og fiskum fjölgar á endurheimtum svæðum. https://www.decadeonrestoration.org