Stjórn Votlendissjóðs endurkjörin á Ársfundi sjóðsins
June 8, 2021
Stjórn Votlendissjóðs endurkjörin á Ársfundi sjóðsins í gær

Stjórn Votlendissjóðs var endurkjörin á ársfundi sjóðsins í gær í Hvammi á Grand Hótel Reykjavík. Frá vinstri: Helga Jóhanna Bjarnadóttir, Ólafur Eggertsson, Ingunn Agnes Kro, Þröstur Ólafsson formaður, Þórunn Ingjaldsdóttir ritari, Sveinn Runólfsson, Magnús Jóhannesson varaformaður og Hjálmar Kristjánsson. Á myndina vantar Rannveigu Grétarsdóttur og Svein Ingvarsson.